SPÆ204

Áfangalýsing – Spænska

Menntaskóli Borgarfjarðar

Námsgrein: SPÆ204

Fjöldi eininga: 4

Undanfari: SPÆ104

Lýsing á efni áfangans:

Í áfanganum halda nemendur áfram að læra grunnatriði í spænsku. Lögð er áhersla á að þjálfa færniþættina samtal, ritun, lestur og hlustun. Kynning og umfjöllun um hinn spænskumælandi heim og nemendur kynna sér séreinkenni og hefðir ýmissa svæða á Spáni og rómönsku Ameríku. Sérstök áhersla er lögð á að nemendur vinni í áhugasviði sem þeir hafa valið og þróað með sér í gegnum spænskunámið.

Hér er nánari áfangalýsing: Spæ204