Áfangalýsing – Stærðfræði
Menntaskóli Borgarfjarðar
Námsgrein: STÆ 204
Fjöldi eininga: 4
Undanfari: STÆ 103
Lýsing á efni áfangans:
Í áfanganum er lagður grundvöllur að skilningi á rauntalnakerfinu og fallhugtakinu ásamt góðri færni í algebru. Fjallað er um ýmsar gerðir jafna og ójafna og algebru. Þessu til viðbótar er farið sérstaklega í líkindareikning og tölfræði.
Hér er nánari áfangalýsing: Stæ 204