STÆ 292

Áfangalýsing – Stærðfræði

Menntaskóli Borgarfjarðar

Námsgrein: STÆ 292

Fjöldi eininga: 0

Undanfari: Enginn

Lýsing á efni áfangans:

Áfanginn er ætlaður þeim sem ekki hafa náð viðunandi árangri í stærðfræði til að teljast búa yfir þeirri þekkingu í faginu sem krafist er í námi á framhaldsskólastigi. Byggt er á þekkingu nemenda á undirstöðu reikniaðgerða: samlagningu, frádrætti, margföldun og deilingu ásamt forgangsröðun reikniaðgerða. Þessari þekkingu beyta nemendur við lausn flóknari dæma.

Hér er nánari áfangalýsing: STÆ292