STÆ 404

Áfangalýsing – Stærðfræði

Menntaskóli Borgarfjarðar

Námsgrein: STÆ 404

Fjöldi eininga: 4

Undanfari: STÆ 304

Lýsing á efni áfangans:

Efni áfangans er vísis- og lograföll, markgildi og deildun algengra falla. Fjallað er um deildun og markgildi í sögulegu samhengi og hagnýt verkefni sem leysa má með deildareikningi.

Hér er nánari áfangalýsing: Stæ 404