Áfangalýsing – Stærðfræði
Menntaskóli Borgarfjarðar
Námsgrein: STÆ103
Fjöldi eininga: 3
Undanfari: Enginn
Lýsing á efni áfangans:
Grunnur lagður að vinnubrögðum í stærðfræði og byggt er ofan á grunn sem nemendur hafa lært í grunnskóla. Efni áfangans er rúmfræði, algebra, jöfnur, hnitakerfi ofl.
Hér er nánari áfangalýsing: Stæ 103