STÆ304

Áfangalýsing – Stærðfræði

Menntaskóli Borgarfjarðar

Námsgrein: STÆ304

Fjöldi eininga: 4

Undanfari: STÆ204

Lýsing á efni áfangans:

Efni áfangans er vigrar og hornaföll, tengsl algebru og rúmfræði í hnitakerfi og kynning á talningarfræði. Áhersla er lögð á að nemendur kynnist flatarmyndafræði í hnitakerfi og læri að sanna helstu reglur þar að lútandi og beita þeim.

Hér er nánari áfangalýsing: Stæ 304