Áfangalýsing – Stærðfræði
Menntaskóli Borgarfjarðar
Námsgrein: STÆ504
Fjöldi eininga: 4
Undanfari: STÆ404
Lýsing á efni áfangans:
Stofnföll, óákveðið heildi. Aðferðir við að reikna út heildi. Ákveðið heildi. Hagnýting heildarreiknings. Deildarjöfnur af fyrsta stigi. Runur og raðir.
Hér er nánari áfangalýsing: Stæ 504