Matseðill mánaðarins

Október 2025 

Mið: 1. október Ungversk gúllassúpa, salatbar
Fim: 2. október Snitsel, m/gratínkartöflum og salatbar
Fös: 3. október Allskonar
     
Mán: 6. október Brokkolý, blómkálsúpa, nýbakað brauð og salatbar
Þri: 7. október Ýsa í raspi, kartöflur og salatbar
Mið: 8. október Bröns 
Fim: 9. október Menntaborgarinn, franskar og salatbar
Fös: 10. október 🙂 
     
Mán: 13. október Lasagne, hvítlauksbrauð og salatbar
Þri: 14. október Fiskibollur í karrysósu, kartöflur og salatbar
Mið: 15. október Rjómalöguð Sveppasúpa, nýbakað brauð og salatbar
Fim: 16. október Grísalundir í timjansósu, bakað grænmeti og salatbar
Fös: 17. október Óvissuferð í eldhúsinu
     
Mán: 20. október Hakkbollur í súrsætri sósu,grjón og salatbar
Þri: 21. október Plokkfiskur, rúgbrauð og salatbar
Mið: 22. október Skyr m/ rjóma,  nýbakað brauð og salatbar
Fim: 23. október Belgísk vaffla m/kjúkling, franskar og salatbar
Fös: 24. október Kemur í ljós
     
Mán: 27. október Píta m/kjúkling, franskar og salatbar
Þri: 28. október Snakkfiskur, kartöflur og salatbar
Mið: 29. október Kjúklingasúpa, nýbakað brauð og salatbar
Fim: 30. október Vertrarfrí
Fös: 31. október Vetrarfrí

Birt með fyrirvara um breytingar