Matseðill mánaðarins

September 2025 

Mán: 1.9.2025 Lasagne, hvítlauksbrauð og salatbar
Þri: 2.9.2025 Fiskibollur m/karrýsósu, grjón og salatbar
Mið: 3.9.2025 Aspassúpa,nýbakað brauð og salatbar
Fim: 4.9.2025 Snitsel, gratínkartöflur og salatbar
Fös: 5.9.2025 Kemur í ljós
     
Mán: 8.9.2025 Spaghettí bolognese, salatbar
Þri: 9.9.2025 Ofnbakaður lax, kartöflur og salatbar
Mið: 10.9.2025 Íslensk kjötsúpa og salatbar
Fim: 11.9.2025 Pasta carbonara, nýbakað brauð og salatbar
Fös: 12.9.2025 Eitthvað gott
     
Mán: 15.9.2025 Hakkbollur í brúnni sósu, grjón og salatbar
Þri: 16.9.2025 Plokkfiskur, rúgrauð og salatbar
Mið: 17.9.2025 Kjúklingasalat með öllu tilheyrandi
Fim: 18.9.2025 Kjöt í karrý, grjón og salatbar
Fös: 19.9.2025 Óvissuferð í eldhúsinu
     
Mán: 22.9.2025 Kjúklingapottréttur, grjón og salatbar
Þri: 23.9.2025 Kentuky fiskur, franskar og salatbar
Mið: 24.9.2025 Ungversk gúllassúpa, nýbakað brauð og salatbar
Fim: 25.9.2025 Fahítas m/öllu tilheyrandi 
Fös: 26.9.2025 Allskonar
     
Mán: 29.9.2025 Pylsu pasta í ostasósu , nýbakað brauð og salatbar
Þri: 30.9.2025 Fiski tacos, /dorritos og salatbar

Birt með fyrirvara um breytingar