Matseðill mánaðarins

Janúar 2026

Þri: 6. janúar Beikonpasta í ostasósu, hvítlauksbrauð og salatbar
Mið: 7. janúar Fiskibollur m/karrýsósu, grjónum og salatbar
Fim: 8. janúar Snitsel m/bökuðum kartöflubátum, piparsósu og salatbar
Fös: 9. janúar Allskonar
     
Mán: 12.  janúar Hakkbollur í súrsætri sósu, grjón og salatbar
Þri: 13. janúar Steiktur fiskur í raspi, kartöflur og salatbar
Mið: 14.  janúar Ungversk gúllassúpa, nýbakað brauð og salatbar
Fim: 15. janúar Kjúklingalæri í BBQ sósu, franskar og salatbar
Fös: 16. janúar Kemur í ljós
     
Mán: 19. Janúar Píta m/kjúkling, franskar og salatbar
Þri: 20.  janúar Plokkfiskur, rúgbrauð og salatbar
Mið: 21.  janúar Sveppasúpa, nýbakað brauð og salatbar
Fim: 22. janúar Fahítas m/öllu tilheyrandi og salatbar
Fös: 23. janúar Sitt lítið af hverju
     
Mán: 26.  janúar Lasagne, hvítlauksbrauð og salatbar
Þri: 27.  janúar Kentucy fiskur,  franskar og salatbar
Mið: 28. janúar Súpa eða grautur, nýbakað brauð og salatbar
Fim: 29.  janúar  Beikonvafin kjúklingur m/gratínkartöflum og salatbar
Fös: 30. janúar Eitthvað gott

Birt með fyrirvara um breytingar