UTN104

Áfangalýsing – Upplýsingatækni

Menntaskóli Borgarfjarðar

Námsgrein: UTN104

Fjöldi eininga: 4

Undanfari: Enginn

Lýsing á efni áfangans:

Í þessum áfanga er lögð áhersla á að kenna undirstöðuatriði í notkun á tölvum og upplýsingamennt. Leitast er við að nýta frían hugbúnað og þann hugbúnað sem fyrir er í tölvunni. M.a. er kennt á ritvinnslu, töflureikni, myndvinnslu, hönnunarforrit, teikniforrit, vefhönnunarforrit og hljóðupptökuforrit.

Hér er nánari áfangalýsing: UTN104