Vorfrí og sumardagurinn fyrsti

Dagana 24. – 26. apríl fer starfsfólk MB í náms- og skemmtiferð til Írlands.  Kennsla fellur því niður þessa daga (sjá skóladagatal). 

Miðvikudagur 24. apríl – vinnustofudagur fellur niður.

Fimmtudagur 25. apríl – sumardagurinn fyrsti.

Föstudagur 26. apríl – vorfrí.

The event is finished.