Nemendur fræðast um Hugheima

RitstjórnFréttir

Hugheimar_379_nNemendur í frumkvöðlafræði í MB fóru nýverið, ásamt kennara sínum Helgu Karlsdóttur, í heimsókn í nýsköpunar- og frumkvöðlasetrið Hugheima í Borgarnesi.  Þar fengu nemendur kynningu á starfsemi Hugheima ásamt því að sjá hvernig þrívíddarprentari virkar. Nemendur fengu líka nytsamlegar upplýsingar um hvernig þer eigi að bera sig að fái þeir hugmynd að verkefni á sviði nýsköpunar.