Nemendur MB hlýddu á frábæran fyrirlestur um nikótínpúða og veip og skaðsemi þess. Rætt um fíknina og bent á leiðir til að fá aðstoð við að hætta notkun nikótíns og hvað sé hægt að gera til að minnka líkurnar á því prófa þessi efni. Fyrirlesarinn Andrea Ýr frá Heilsulausnir kom til okkar í boði Krabbameinsfélag Borgarfjarðar og þökkum við kærlega fyrir.
