Innritun á haustönn 2025

Lilja ÓlafsdóttirFréttir

Innritun eldri nemenda sem eru ekki í framhaldsskóla sem stendur eða ætla að skipta um skóla hófst föstudaginn 14. mars og lýkur mánudaginn 26. maí. Innritað er á www.menntagatt.is