Innritun í fjarnám MB á haustönn er lokið

Lilja ÓlafsdóttirFréttir

Innritun í fjarnám fyrir haustönn 2025 er lokið og viljum við þakka innilega fyrir þann mikla áhuga sem skólanum hefur verið sýndur.  Fullsetið er nú í þá  áfanga sem skólinn býður upp á.