Framtíðin er hér!

Signý Óskarsdóttir Fréttir

Skólaþróunarverkefnin MB fær verðskuldaða athygli í grein sem birtist í Skólaþráðum fyrr í þessum mánuði. Þar er sagt frá nýjum áherslum skólans á innleiðingu lífsnáms, stafrænnar hönnunar og miðlunar ásamt kennslu STEAM greina  (Science, Technology, Engineering, Art og Math) á öllum brautum skólans til stúdentsprófs. En í STEAM er lögð áhersla á að samþætta vísindi, tækni, verkfræði listir og stærðfræði í viðfangsefnum nemenda. Hér er …