Mín framtíð – Íslandsmót verk- og iðngreina 2017

sissi Fréttir

Fulltrúar Menntaskóla Borgarfjarðar munu kynna skólann á sýningunni Mín framtíð í Laugardalshöllinni dagana 16-18. mars 2017. Hér fyrir neðan má sjá auglýsingu frá sýningunni.                                           Mín framtíð – Íslandsmót verk- og iðngreina 2017 Framhaldsskólakynning verður haldin dagana 16. – 18. …

Lína Langsokkur fær heimsókn frá forseta Íslands

sissi Fréttir

Leikritið Lína Langsokkur er nú í sýningu í Menntaskóla Borgarfjarðar í uppsetningu leikhópsins Sv1. Frumsýning var föstudaginn 17. febrúar og gekk vonum framar. Leikhópurinn ákvað að bjóða Guðna Th. Jóhannessyni forseta Íslands og fjölskyldu hans að koma á sýninguna sunnudaginn 19. febrúar og þáði hann það boð og mætti ásamt konu sinni, Elizu Reid, og tveimur yngstu börnunum sínum. Það …

Menntskælingar í útvarpi

sissi Fréttir

Jólaútvarp Óðals fór í loftið í gærmorgun 12. des með pompi og prakt þar sem unglingar grunnskólans í Borgrnesi standa fyrir fjölbreyttri útvarpsdagskrá. Okkar fólk hér í Menntaskóla Borgarfjarðar lætur ekki sitt eftir liggja og tekur þátt í fjörinu. Nemendur MB standa fyrir tveimur þáttum, annars vegar mun leikfélagið Sv1 flytja þátt kl:16:00 í dag. Og fara yfir leikstarfið sem …

Jólakveðja

sissi Fréttir

Nemandi á starfsbraut óskar félögum sínum gleðilegra jóla og býður upp á jólasælgæti sem félagarnir eru ánægðir með.