Ný stjórn NMB

´07 – ´10 fundur og vordagur

RitstjórnFréttir

strong>Ný stjórn NMBFundur var haldinn á sal skólans fyrir alla nemendur og kennara svokallaður ´07 – ´10 fundur.   Lilja skólameistari fór yfir starfið á önninni og það sem eftir er af henni.  Rætt var um lokadaga skólans, tölvuskil nemenda og mætingu.   Kolfinna verðandi skólameistari mætti á fundinn og kynnti sig og ræddi um hugmyndir sínar.  Fulltrúar fráfarandi stjórnar nemendafélagsins þau Jóhanna Marín og Ólafur Þór ræddu um það sem væri framundan hjá nemendafélaginu og kynntu úrslit úr kostningum til nýrrar stjórnar nemendafélagins.  Nýja stjórn skipa Sigríður Þorvaldsdóttir formaður, Guðríður Hlíf Sigfúsdóttir gjaldkeri, Guðrún Sara Ásbjörnsdóttir ritari og skemmtanastjóri er Alda Valentina Rós.  Eftir fundinn var boðið upp á grillaðar pylsur.  Farið var í ratleik ofl. á vordeginum þó ekki hafi viðrað vel til útiveru

zp8497586rq