Aðalfundur foreldrafélags MB

RitstjórnFréttir

Ágætu foreldrar / forráðamenn.

Aðalfundur foreldrafélags Menntaskóla Borgarfjarðar verður haldinn mánudaginn 15. október kl. 18:00  í stofu 101 í  Menntaskólanum.

Í lögum um framhaldsskóla er skylt að hafa foreldraráð.

Við hvetjum ykkur eindregið til að mæta og koma með hugmyndir um hvernig við getum stutt við bakið á börnunum okkar.

Vinnum saman

Kær kveðja stjórnin
zp8497586rq