Aðalfundur MB

Bragi Þór SvavarssonFréttir

 

Stund: Mánudaginn 7. apríl 2025 kl. 12:00.

Staður: Menntaskóli Borgarfjarðar, Borgarbraut 54, Borgarnesi

 Fundarefni, venjuleg aðalfundarstörf

 Dagskrá samkvæmt grein 3.2 í samþykktum félagsins

  1. Skýrsla stjórnar
  2. Ársreikningur lagður fram til samþykktar
  3. Kosning eins stjórnarmanns í stjórn, vegna afsagnar úr stjórn skv gr. 3.2.3 í samþykktum félagsins
  4. Kosning formanns og varaformanns stjórnar félagsins úr hópi kjörinna aðalstjórnarmanna
  5. Kosning endurskoðanda eða endurskoðunarfélags.
  6. Ákvörðun um hvernig skuli fara með hagnað eða tap félagsins og framlög í varasjóð
  7. Ákvörðun um greiðslur til stjórnarmanna fyrir störf þeirra á starfsárinu
  8. Önnur mál löglega borin upp