Aðstoð við heimanám

Ritstjórn Fréttir

Boðið verður upp á aðstoð við heimanám í öllum greinum nú á haustönn. Tímarnir verða í stofu 101 á miðvikudögum og hefjast kl. 15:35. Kolfinna Jóhannesdóttir skólameistari hefur umsjón með heimanámstímunum. Nemendur eru hvattir til að nýta sér þessa þjónustu.

zp8497586rq