Æfingar á Litlu hryllingsbúðinni ganga vel

Ritstjórn Fréttir

Æfingar Leikfélags MB á Litlu hryllingsbúðinni standa nú yfir og stefnt er að því að frumsýna leikritið þann 16. nóvember næstkomandi. Með helstu hlutverk í leikritinu fara Magnús Kristjánsson sem leikur Baldur, Ísfold Grétarsdóttir leikur Auði, Rúnar Gíslason leikur Orra tannlækni og Egill Lind Hansson er í hlutverki Plöntunnar (Auðar 2). Á þriðja tug nemenda MB tekur þátt í uppfærslunni.

Leikstjóri Litlu hryllingsbúðarinnar er Bjarni Snæbjörnsson.

zp8497586rq
zp8497586rq