Afreksfólk í MB

RitstjórnFréttir

Nemendur til hamingju. Þrír nemendur MB voru tilnefndir í kjör íþróttamanns Borgarfjarðar. Þetta voru þau Bjarki Pétursson, Birgir Þór Sverrisson og Ísfold Grétarsdóttir. Kjörið fór fram sl. laugardag og var Bjarki Pétursson, golfari kjörinn íþróttamaður Borgarfjarðar árið 2010. Þann sama dag varð Daníel Andri Jónsson þrefaldur Íslandsmeistari í kraftlyftingum WPC. Daníel Andri bar sigur úr bítum í öllum greinum þ.e. hnébeygju, bekkpressu og réttstöðulyftu.
Mynd: www.skessuhorn.is