Ánægjuleg viðbót

Lilja ÓlafsdóttirFréttir

Næstu vikur eða til 1. október nk. verður unglingastig Grunnskólans í Borgarnesi, sem telur um 100 manns, staðsett í húsnæði Menntaskólans. Vera nemenda og starfsfólks grunnskólans er ánægjuleg viðbót við daglegt skólastarf MB.