Atkvæðagreiðsla um verkfallsboðun

RitstjórnFréttir

IMG_0172Kennarar í Menntaskóla Borgarfjarðar greiða á morgun, fimmtudag 6. mars,  atkvæði um hvort þeir boði til verkfalls 17. mars eins og ríkisreknu framhaldsskólarnir. Kjaradeilu kennara í Menntaskóla Borgarfjarðar við skólayfirvöld hefur verið vísað til ríkissáttasemjara og er hún nú í sama farvegi og deila kennara í ríkisreknu framhaldsskólunum.