Átta nemendur MB útskrifuðust með stúdentspróf í desember

Lilja ÓlafsdóttirFréttir

Átta nemendur, Aleksandar Milenkoski, Andri Freyr Dagsson, Aníta Ýr Strange, Íris Líf Stefánsdóttir, Julian Golabek, Óliver Kristján Fjeldsted, Stefán Fannar Haraldsson og Þórður Brynjarsson, útskrifuðust með stúdentspróf frá Menntaskóla Borgarfjarðar í dag 18. desember.  Við óskum þeim innilega til hamingju með þennan góða árangur og óskum þeim gæfu og góðs gengis í framtíðinni. Á myndinni má sjá helming hópsins ásamt Braga Þór skólameistara.