Bleikur dagur

RitstjórnFréttir

Krabbameinsfélagið hvetur fólk til að klæðast bleiku í dag og sýna með því samstöðu í baráttunni gegn krabbameini hjá konum. Nemendur í ferðamálafræði létu ekki sitt eftir liggja og mætti því Björgvin Óskar með bleika hárkollu í tilefni dagsins.