Bókagjöf

RitstjórnFréttir

Menntaskóla Borgarfjarðar barst á dögunum myndarleg bókagjöf frá Hugrúnu Björk Þorkelsdóttur og Jóni Þór Jónssyni. Eru þeim færðar bestu þakkir.