Brautskráning 5. júní

Ritstjórn Fréttir

IMG_6961Föstudaginn 5. júní næstkomandi verður brautskráning nemenda frá Menntaskóla Borgarfjarðar. Athöfnin verður á sal skólans og hefst kl. 11:00. Rúmlega 20 stúdentar munu útskrifast frá skólanum auk tveggja nemenda af starfsbraut. Allir velkomnir.