Brautskráning stúdenta vorið 2013

RitstjórnFréttir

index Brautskráning stúdenta frá Menntaskóla Borgarfjarðar verður föstudaginn 7. júní næstkomandi og hefst kl. 14:00.

Að þessu sinni útskrifast 23 nemendur með stúdentspróf. Vilhjálmur Egilsson rektor Háskólans á Bifröst flytur hátíðarræðu og nemendur bjóða upp á tónlistaratriði. Að brautskráningu lokinni verður nemendum og gestum boðið upp á kaffi og konfekt í Hjálmakletti.

zp8497586rq