Danskeppni

Ritstjórn Fréttir

Síðasta skóladag ársins var haldin danskeppni í skólanum. Dans á stórann þátt í starfi skólans og allir nemendur taka áfanga í dansi. Keppendur í danskeppninni tóku nokkra dansa.   Dómnefnd var skipuð tveim danspörum frá svæðinu. Í lokin voru úrslitin tilkynnt og dómnefndin tók nokkur spor. Eva Karen danskennari skólans hafði umsjón með danskeppninni.

Formenn nemendafélagið þau Logi og Jóhanna tóku við  áskorendabikarnum sem er farandbikar,en nemendur unnu starfsfólk í áskorendakeppninni þetta árið. Að þessu loknu fóru nemendur í jólafríð.  Kennsla hefst aftur mánudaginn 3. janúar.

zp8497586rq