Egill í Landnámssetri

Ritstjórn Fréttir

baekurÍ íslensku 3A06 er fjallað um bókmenntir frá landnámi til siðaskipta. Meðal námsefnisins er Egils saga Skalla-Grímssonar. Landnámssetrið hefur um árabil boðið nemendum í áfanganum  á sýninguna um Egil. Að þessu sinni var haldið í Landnámssetrið miðvikudaginn 3. sept. Sýningin varpar skemmtilegu og nýju ljósi á ýmsa atburði þessarar margbrotnu sögu og nemendur höfðu bæði gagn og gaman af því að sjá hana. Skólinn þakkar gott boð og móttökur í Landnámssetri.