
Ritsjórn skólablaðsðins Eglu hefur hafið störf og er farin að viða að sér efni. Ritstjórnina skipa fimm kraftmiklar stúlkur og verður frábært að sjá útkomuna. Hægt verður að kaupa auglýsingar í blaðinu og mun fyrirtækjum verða boðið að kaupa sér pláss í þessi vinsæla blaði. Ef fyrirtæki og stofnanir vilja auglýsa í blaðinu er þeim bent á að hafa samband við ritsjórn í gegnum þennan tölvupóst; egla@menntaborg.is
Ritsjórnina skipa Heiðrún Hulda Ingvarsdóttir, Lilja Rós Hjálmarsdóttir, Sara Björk Karlsdóttir, Jóna Ríkey Vatnsdal og Sigurdís Katla Jónsdóttir. Þeim til aðstoðar verður Gunnhildur Lind Hansdóttir.