EGLA – skólablað

Bragi Þór SvavarssonFréttir

Ritsjórn skólablaðsðins Eglu hefur hafið störf og er farin að viða að sér efni.  Ritstjórnina skipa fimm kraftmiklar stúlkur og verður frábært að sjá útkomuna.  Hægt verður að kaupa auglýsingar í blaðinu og mun fyrirtækjum verða boðið að kaupa sér pláss í þessi vinsæla blaði. Ef fyrirtæki og stofnanir vilja auglýsa í blaðinu er þeim bent á að hafa samband við ritsjórn í gegnum þennan  tölvupóst; egla@menntaborg.is

Ritsjórnina skipa Heiðrún Hulda Ingvarsdóttir, Lilja Rós Hjálmarsdóttir, Sara Björk Karlsdóttir, Jóna Ríkey Vatnsdal og Sigurdís Katla Jónsdóttir.  Þeim til aðstoðar verður Gunnhildur Lind Hansdóttir.