Einkunnir birtast í Innu á þriðjudag – brautskráning á föstudag

RitstjórnFréttir

Einkunnir vorannar munu verða aðgengilegar í Innu um hádegisbil þriðjudaginn 3. júní. Brautskráning stúdenta fer fram á sal skólans föstudaginn 6. júní. Athöfnin hefst kl. 14.00.