Fjarkennsla á morgun 7.2

Bragi Þór SvavarssonFréttir

Kæru nemendur MB.
Í ljósi rauðrar viðvörunar og almennrar skynsemi ætlum við í MB að hafa kennslu í formi fjarnáms á morgun mánudag. Kennarar munu senda ykkur upplýsingar, í gegnum kennslukerfið um fjarfund. Tekin verður mæting líkt og um væri að ræða hefðbundna kennslustund.
 
Förum varlega og nýtum tímann vel á okkar heimili við lærdóm.