Foreldrafundur

Lilja ÓlafsdóttirFréttir

Skólastarf er farið af stað í Menntaskóla Borgarfjarðar en nemendur mættu skv. stundaskrá í dag.

Þriðjudaginn 20. ágúst klukkan 17:00 er svo foreldrafundur sem sértaklega er hugsaður fyrir foreldra nýnema en allir foreldrar eru velkomnir.
Á fundinum verður farið yfir praktísk mál er varða nám í MB.

Vonumst til að sjá sem flesta.