Foreldrafundur

RitstjórnFréttir

Mánudaginn 23. ágúst kl 18:00 – 19:00 var fundur stjórnenda MB með foreldrum og forráðamönnum allra nemenda skólans. Á fundinum var almenn kynning á skólastarfinu og fulltrúar í stjórn nemendafélagsins verða með kynningu á starfssemi nemendafélagsins. Tími var til umræðna og fyrirspurna um allt sem snertir skólastarfið. Fundurinn verður í hátíðarsal skólans.