Frekari takmarkanir á skólahaldi

Bragi Þór Svavarsson Fréttir

Sóttvarnarlæknir hefur lagt fram nýjar tillögur um hertar aðgerðir vegna aukinna fjölda COVID-19 smita. Á þessu stigi er ekki ljóst hvaða áhrif þær koma til með að  hafa á skólastarfið okkar í MB og við bíðum eftir nánari upplýsingum frá heilbrigðis og menntamálayfirvöldum. Nánari upplýsingar verða birtar seinnipartinn á morgun fjórða október.

Kær kveðja úr MB