Fullmannað nemendaráð

Bragi Þór SvavarssonFréttir

Í síðustu viku fóru fram kosningar á fulltrúa nýnema í nemendaráð.  Alls buðu sig fram fjórir nemendur og sigur úr býtum bar Elinóra Ýr Kristjánsdóttir  og er þá nemendaráðið fullmannað. Hér má sjá mynd af þeim.

Formaður- Marinó Þór Pálmason

Gjaldkeri- Daniel Fannar Einarsson

Skemmtanastjóri- Bjartur Daði Einarsson

Ritari- Gunnar Örn Ómarsson

Nýnemafulltrúi- Elinóra Ýr Kristjánsdóttir