Fundur með foreldrum nýnema

Ritstjórn Fréttir

Sérstakur kynningarfundur fyrir foreldra og forráðamenn nýnema verður haldinn miðvikudaginn 21. ágúst kl. 17.00.  Á fundinum verður farið yfir skólastarfið framundan og kynntir ákveðnir þættir í þjónustu

skólans við nemendur. Fundurinn verður í stofu 101 í skólanum.
Skólameistari

zp8497586rq