Gleðilega páska – páskaleyfi

Í dag, föstudaginn 26. mars er samkv. dagatali síðasti “kennsludagur” fyrir páska. Kennsla hefst aftur að loknu páskaleyfi miðvikudaginn 7. apríl kl. 9:00. Fyrirkomulag kennslu eftir páska verður kynnt síðar. Gleðilega páska.