Góðgerðadagar

RitstjórnFréttir

Í gær þriðjudag og í dag miðvikdag eru góðgerðardagar á vegum nemendafélags skólans. Nemendur eru með ýmsar áskoranir á nemendur og samnemendur þeirra heita á þá.  Það má td. sjá blinda og heyrnalausa að vafra um ganga skólans.   Settur er upp bás þar sem fram fara ýmsir atburðir til fjáröflunar af og til þessa daga.  Peningarnar renna beint til Einstakra Barna sem er stuðningsfélag barna og unglinga með sjaldgæfa og ólæknandi sjúkdóma! Sjá: www.einstokborn.is