Góður árangur Þorkels Más

RitstjórnFréttir

IMG_1443Þorkell Már Einarsson nemandi á náttúrufræðibraut fékk afhenta viðurkenningu fyrir góða frammistöðu í stærðfræðikeppni framhaldsskólanna 8. október sl. Hann varð í 20-24. sæti af 136 keppendum á efra stigi í forkeppninni og öðlaðist þar með rétt til þátttöku í lokakeppninni sem haldin verður í mars 2014. Afhendingin fór fram í Háskólanum í Reykjavík og það eru félag raungreinakennara í framhaldsskólum og íslenska stærðfræðifélagið sem standa að kepppninni. Auk Þorkels tóku þátt í keppninni Sigurbjög Rós Sigurðardóttir og Anna Þórhildur Gunnarsdóttir.
college essay service
Þorkell Már, sem lýkur stúdentsprófi frá MB vorið 2014, er líka einn af keppendum í Gettu betur liði skólans.

765qwerty765