Háskóladagurinn 9. mars

RitstjórnFréttir

Nú er hinn árlegi Háskóladagur skammt undan en hann verður haldinn laugardaginn 9. mars kl. 12-16. Að deginum standa allir háskólar landsins sem kynna þar ítarlega nám og starf skólanna. Boðið verður upp á líflega og skemmtilega dagskrá sem verður í Háskólanum í Reykjavík, Háskóla Íslands og í Háskólabíói og mun frír strætisvagn keyra á milli yfir daginn.

zp8497586rq