Home » Fréttir » Heimsókn 10. bekkja úr grunnskólum Borgarbyggðar

Heimsókn 10. bekkja úr grunnskólum Borgarbyggðar

Í dag tóku kennarar og nemendur Menntaskóla Borgarfjarðar á móti nemendum 10. bekkja úr grunnskólum Borgarbyggðar. Nemendurnir fengu kynningu á námsframboði, námsbrautum og stöku áföngum. Nemendur völdu sér áfanga sem þeir höfðu áhuga á að kynna sér frekar, tóku þátt í kennslustundum og unnu einstaka verkefni. Það var mjög ánægjulegt að fá þetta frábæra unga fólk í heimsókn í MB.

Viðburðir

september, 2020

Engir viðburðir

X