
Boðað er til hluthafafundar í Menntaskóla Borgarfjarðar ehf. föstudaginn 11. október 2019 kl. 12:00 í sal skólans. Fundarboð hefur verið sent í tölvupósti á stærstu hluthafa félagsins. Tillögur að lagabreytingum eru hér.
Dagskrá
1. Hluthafasamkomulag
2. Stjórnarkjör samkvæmt nýju hluthafasamkomulagi
3. Önnur mál löglega borin upp