Í High School of Glasgow

RitstjórnFréttir

DSC_0210-main-imageÍ byrjun mars fóru starfsmenn MB í náms- og kynnisferð til Glasgow. Þrír skólar voru heimsóttir í ferðinni, Glasgow University, Glasgow Kelvin College og High School of Glasgow. Meðfylgjandi frétt birtist nýverið á vef síðastnefnda skólans. http://www.glasgowhigh.com/news/2015/march/visitors-from-iceland/

Við fengum sérlega góðar móttökur í skólunum þremur og mikla fræðslu um menntakerfið skoska og kennslu á öllum skólastigum.