Innritun á starfsbraut

RitstjórnFréttir

Innritun á starfsbraut MB hófst mánudaginn 2. febrúar og stendur til 28. febrúar. Hægt er að sækja um á Menntagátt. Nánari upplýsingar er að finna á vef mennta- og menningarmálaráðuneytisins og hjá skrifstofu skólans í síma 433 7700.