Innritun eldri nemenda

Lilja ÓlafsdóttirFréttir

Opið er fyrir innritun eldri nema, nemendur sækja um skólavist inn á www.menntagatt.is  Innritun stendur yfir frá 27. apríl til 1. júní.

Sjá námsbrautir og áfanga í boði á haustönn á heimasíðu skólans www.menntaborg.is Nánari upplýsingar um innritun á skrifstofu skólans í síma 433-7700.

Fjarnám: Áfangar í boði https://menntaborg.is/namid/dreifnam/