Innritun eldri nemenda

Lilja ÓlafsdóttirFréttir

Í dag 15. mars hófst innritun eldri nemenda sem eru ekki í framhaldsskóla sem stendur eða ætla að skipta um skóla. Innritun lýkur föstudaginn 22. apríl.  Sótt er um á menntagatt.is Nánari upplýsingar um skráningu gefur skrifstofa skólans í síma 4337700.